13.3.2008 | 15:45
Stjörnumerkin eftir kynlífið!
Stjörnumerkin eftir að kynlífi lýkur !!! hehe
Hrútur: Ok, gerum það aftur !
Naut: Ég er svöng - pöntum pizzu
Tvíburi: Veistu hvar fjarstýringin er ?
Krabbi: Hvenær giftum við okkur ??
Ljón: Var ég ekki frábær ??
Meyja: Ég verð að þvo rúmfötin núna
Vog: Mér fannst þetta gott ef þér fannst það líka
Sporðdreki: Hef fengið það betra sko
Bogamaður: Ekki hringja í mig - ég hringi í þig.
Vatnsberi: Gerum það núna í engum fötum !
Fiskur: Hvað sagðist þú annars heita ?
Steingeit: Áttu nafnspjald ?
Athugasemdir
...ég er greinilega ekki típísk meyja ;)
Erna Lilliendahl, 13.3.2008 kl. 16:21
Er það ekki fullkomlega eðlileg spuring frá Ljónynju?? :)
Steinunn Hall (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 17:47
Hahahaha
Sigurlaug Kristjánsdóttir, 13.3.2008 kl. 19:15
Nei þetta er ekki satt !!!
Óskar, 14.3.2008 kl. 13:42
hahaha - uhhh kannski er það þess vegna að ég heyri aldrei í neinum ...það vill barasta enginn giftast mér!!
Auður Guðfinna Sigurðardóttir, 16.3.2008 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.