29.4.2008 | 22:27
I shall be watching you my dear Watson...with my third eye...
Ég er dottin í glápið....keypti mér á Amazon...sem ég geri nánast aldrei! frábæra þætti. Hver man ekki eftir gömlu góðu Sherlock Holmes þáttunum þar sem Jeremy Brett lék ÓAÐFINNANLEGA hinn ódauðlega spæjara. Sófinn á Fornuströnd, mamma, lakkrísrör, Siríus súkkulaði lengja og hinn eini sanni Sherlock Holmes.... Brill!
http://www.youtube.com/watch?v=NqxDf_-yUDQ&feature=related
Athugasemdir
Hann er hinn EINI sanni, ekki spurning!!! Verð að fá að stela þessu hjá þér við tækifæri ;)
Erna Lilliendahl, 30.4.2008 kl. 07:31
Hann VAR Sherlock Holmes, ekki spurning : )
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 30.4.2008 kl. 09:22
OMG þetta er þvílík nostalgía! Ég verð að fá þetta lánað hjá þér mín kæra þegar þú ert búin að liggja yfir þessu (greinilega á eftir Ernu)
Sigurlaug Kristjánsdóttir, 1.5.2008 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.