3.7.2008 | 00:17
2.júlí 1974
Jú jú ég átti afmæli í dag....eða gær þ.e.a.s þar sem klukkan er orðin 5 mín yfir miðnætti. Heyrði að fyrir utan stórkostlegu fæðingu mín að sjálfsögðu þá átti Abba sigurlagið í Eurovision þetta árið með laginu Waterloo ...frábært lag..frábært ár..Þjóðverjar urðu heimsmeistarar í fótbolta 7.júlí 1974, Nixon sagði af sér út af Watergate hneykslinu í ágúst 1974, Isabel Peron verður forseti Argentínu sumarið 1974, Geir Hallgrímsson tekur við forsetisráðherraembætti ágúst 1974, The Amityville horror morðin eru framin af Ronald DeFeo jr., Fornleifar af beinum finnast af frummanni sem nefndur er Lucy, Leonardo DeCaprio fæddist þetta ár eins og svo margir aðrir frábærir
Margt að gerast margt sem hefur gerst....
Athugasemdir
x 1.00000000000000000
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 3.7.2008 kl. 00:46
Til lukku með daginn í gær gullið mitt , ég veit ekki enn mér finnst þú Stebbi ,Vala og Ingi gera mig gamla , getur það passað ? . Knús og kram mín elskuleg
Vonandi sjáumst við eitthvað fyrr en stóðréttarhelgi , ef ekki , þá er ég farin að hlakka til
Hildur Þöll
Þöllin (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 08:21
Til hamingju með daginn aftur skvísímús - það versta er að þegar þú átt ammli...styttist óðum í minn eigin dag. Krabbakveðja!
Sigurlaug Kristjánsdóttir, 3.7.2008 kl. 12:18
Var náttúrulega búin að senda þér ljúffenga kveðju, en aftur til lukku með daginn elsku Ausa!!!
Erna Lilliendahl, 3.7.2008 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.