7.7.2008 | 19:03
Ćđisleg helgi :)
Áttum alveg yndislega helgi á Sumarhátiđ CP félagsins í Reykholti Biskupstungum. Veđriđ lék ţvílíkt viđ alla, sól og steikjandi hiti. Ég held ég hafi varla upplifađ annađ eins veđur í útilegu. Júlía, Gunnar Logi og Ísabella skemmtu sér konunglega og dagskráin var í alla stađi frábćr. Stjórn CP félagsins og ađrir sem áttu hönd í bagga eiga heiđur skiliđ fyrir frábćra skipulagningu og stjórn. Útilegan var eiginlega ákveđin svona á síđustu stundu en ţađ eru nokkur ár siđan viđ fórum síđast en ég sé sko ekki eftir ţví. Fékk gamalt tjald og búnađ sem stóđu alveg undir vćntingum ţrátt fyrir aldur
Setti nokkrar myndir inn í albúm merkt CP hátíđ 2008
Heimasíđa CP félagsins: www.cp.is
Athugasemdir
Takk fyrir skvísuna elsku dúllan mín
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 7.7.2008 kl. 22:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.